fimmtudagur, 27. desember 2007
Harmonikualbúm
já við gáfum foreldrum okkar albúm með myndum úr brúðkaupinum okkar í sumar og gerði ég það að harmonikualbúmi og er bara mjög sátt við það. Gleymdi bara að taka mynd af öðru þeirra og það er lent á Blönduósi og tek ég bara myndir af því þegar ég ver þar næst. Ég fór og keypti mér stórt karton, braut það í tvennt og klippti. Síðan beygði ég bara pappírinn það sem við átti þurfti að líma saman á einum stað. Allar myndirnar setti ég á svartar mottur og svo skreytti ég
missmunanndi setti samt alldrei neinn texta inn á myndirnar. Hér er svo útkoman
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
æðislega flott hjá þér og geggjuð dagsetning :O)
þetta er æðislegt albúm hjá þér skvís!!
Skrifa ummæli