Ég hef mjög gaman af föndri og ljósmyndun. Til að sameina þessi tvö áhugamál er upplagt að Skrappa, sem er æðislega skemmtilegt. Ég hef skrappað frá 2006.
Skil á degi 1 voru til 13:00 í dag og þá kom inn nýtt verkefni og það hljóðaði svona: Síðan þarf að innihalda , stimpil eða glæru eða rubon og myndirnar verða að vera tvær á þessari síðu. Hér er mín útgáfa:
1 ummæli:
þessi er gegghuð :O)
Skrifa ummæli