Ég verð auðvita að vera eins og allir aðrir og opna svona scrap blogg. En er auðvita alltaf pínu á eftir öllum öðrum. En það verður nú bara hafa það.
Á þessari síðu mun ég pósta inn öllu sem ég geri tengdu skrapinu. Á nú kannski eftir að pósta inn gömlu síðunum mínum fyrst þar sem ég á örugglega ekki eftir að scrapa neitt fyrr en í ágúst.
En þetta á nú allt eftir að þróast og koma í ljós síðar.
Kveðja
Þórdís Guðrún
þriðjudagur, 26. júní 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
til lukku með bloggið nýja, ætla að adda þér við hjá mér.
En umfram allt vil ég senda þér mínar dýpstu samúðarkveðjur. Virkilega sorglegt að heyra með barnið ykkar.
Skrifa ummæli