þriðjudagur, 26. júní 2007

Töskukort


Þetta er fyrsta töskukortið sem ég gerði. En þau eiga eftir að verða fleirri. Þetta kort var til 6 ára frænku Steina, hana Elísu Sif. Algjört gellu kort hérna á ferð :-)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Velkomin í skrappbloggaraheiminn.

hannakj sagði...

trufl flott taska!