Þetta er fyrsta töskukortið sem ég gerði. En þau eiga eftir að verða fleirri. Þetta kort var til 6 ára frænku Steina, hana Elísu Sif. Algjört gellu kort hérna á ferð :-)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hér sýni ég ykkur hvað ég er að gera og hvað ég hef gert í skrappinu
2 ummæli:
Velkomin í skrappbloggaraheiminn.
trufl flott taska!
Skrifa ummæli