En hér er síðan
þriðjudagur, 1. apríl 2008
forever love
fyrsta brúðarsíðan sem ég skrappa. Græniliturinn kemur eitthvað vitlaus út úr scannanum hann er mun ljósari, frekar lime græn. Ég tók þátt í 2 áskorunum um að scrapplifta fyrir mynd sem var svipuð þessari síðu. Síðan seinni var áskorun vikunar og þar átti að nota að minnsta kosti 75 af einhverju skraut ég náði að setja 100 ég hélt að þetta væri ekki hægt.
En hér er síðan

En hér er síðan
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli