Ég hef mjög gaman af föndri og ljósmyndun. Til að sameina þessi tvö áhugamál er upplagt að Skrappa, sem er æðislega skemmtilegt. Ég hef skrappað frá 2006.
Hér er ein mynd af Óla úr veið ferð sem við fórum í fyrra sumar en það voru nú ekki miklir fiskar sem við veiddum. Þessi síða fer í áskorun vikunar á skrapplistanum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli