sunnudagur, 30. desember 2007

Ný síða

já mér tókst að gera tvær síður eða eina opnu. Myndir frá dýragarðnum sem við fórum í Dk á síðasta ári. Var að taka þátt í áskorun og það voru 10 atriði sem átti að nota og hér eru þau:

1. 4 myndir urðu að vera
2.Bling -> á myndunum

3. Hringir -> stórir hálfhringir á hvorri síðu og svo einn bling hringur á einni mynd, hringur undir danska fánanum, oo eru svo í hring eða er það ekki öruggt??? :-/
4. ink-> hér og þar, en aðalega hér ....
5. glærur -> á engar :-(
6. filt efni -> fimm af blómunum er úr filti
7. stimplar -> notaði glæru stimpla undir filt blómin og utan um textabox
8. splitti -> á öllum blómum

9. borðar - > einn á eitt hvori síðunni
10. blóm -> aðalega þar....


Síðan eru rub-on í hornunum











fimmtudagur, 27. desember 2007

Harmonikualbúm

já við gáfum foreldrum okkar albúm með myndum úr brúðkaupinum okkar í sumar og gerði ég það að harmonikualbúmi og er bara mjög sátt við það. Gleymdi bara að taka mynd af öðru þeirra og það er lent á Blönduósi og tek ég bara myndir af því þegar ég ver þar næst. Ég fór og keypti mér stórt karton, braut það í tvennt og klippti. Síðan beygði ég bara pappírinn það sem við átti þurfti að líma saman á einum stað. Allar myndirnar setti ég á svartar mottur og svo skreytti ég missmunanndi setti samt alldrei neinn texta inn á myndirnar. Hér er svo útkoman