laugardagur, 23. ágúst 2008

2 nýjar

Hér koma tvær nýjar síður, er nokkuð sátt við þær. Er á fullu að reyna að klára gamlan pp. Gengur eitthvað hægt fyrir sér. Langar svo að fara og kaupa mér nýjan og flottan pp. En verð að nota eitthvað af hinum fyrst áður en ég fer í að kaupa meira

Góður sopinn. Steini náði þessum myndum af mömmu sinni. Þótti honum ekkert leiðinlegt að ná þeim:-)


Vinnuslys. Steini var dálítið óheppinn eftir að hann byrjaði hjá Eimskip Selfossi og kom einn dag heim með glóðurauga.

föstudagur, 22. ágúst 2008

Gírinn komin að nýju

Nú er verið að nota síðustu dagana þar til skólinn byrjar. Það er búið að nota þá nokkuð vel. Fórum brunandi til Reykjavíkur og í inn í Fjarðarskrapp og verslað smá thicers stafi og eitt brúðaralbúm og það er orðið fullt hélt að það mundi duga var viss um að ég væri ekki búin með svona margar síður.
En hér eru nokkrar nýjar síður:

Smákökkubakstur


Frú og herra. Myndir af okkur daginn eftir brúðkaupið.


Blómatínsla. Ég og Hjördís að safna blómum fyrir verkefni í skólanum.


Smákökuþjófurinn. Já ég náði að smella mynd af steina stelast í smákökuboxið


Dalvík. Hjördís varð e-h þreytt og lagðist niður


Jólagjafir. Allt það sem við fengum í jólagjöf.


Það er leikur að læra. Steini náði myndum af mér á kafi við að búa til kort, sem var verkefni fyrir skólann.

Látið endilega vita af ykkur.
Kveðja Þórdís Guðrún

mánudagur, 14. apríl 2008

8 nýjar síður

átta nýja síður og allar í brúðaralbúmið








fimmtudagur, 10. apríl 2008

veiðiferð

Hér er ein mynd af Óla úr veið ferð sem við fórum í fyrra sumar en það voru nú ekki miklir fiskar sem við veiddum. Þessi síða fer í áskorun vikunar á skrapplistanum.

miðvikudagur, 9. apríl 2008

Tvær síður eftir mig í dag ein fer í BOM og átti ég að gera síðu um það sem ég elska/frábært/æði útkoman var þessi:



Síðan er ein í brúðaralbúmið. Ég átti hvítt hjarta sem ég málaði grænt.

föstudagur, 4. apríl 2008

fleirri síður

Jæja gerði 2 síður í makaalbúmið og 2 í brúðaralbúmið og er þetta útkomn, er að rembast við að nota gamlan pappír frá mér og gengur það miss vel :-)



miðvikudagur, 2. apríl 2008

2 til viðbótar

Það er æðislegt að skrappa myndir úr brúðkaupinu veit bara aldrei hverja ég á að taka næst, en ég gerði tvær til viðbótar í dag og er byrjuð á þriðju.

Fyrsti kossinn: málaði undir með grænum. stafirnir eru thikers. Borðarnir héðan og þaðan. Einn er utan af gjöf sem við fengum



Hjón: Lét cricutt skera hjartað út og málaði það svo með grænu. Blómin eru héðan og þaðan. Stafirnir eru cb.