miðvikudagur, 2. apríl 2008

2 til viðbótar

Það er æðislegt að skrappa myndir úr brúðkaupinu veit bara aldrei hverja ég á að taka næst, en ég gerði tvær til viðbótar í dag og er byrjuð á þriðju.

Fyrsti kossinn: málaði undir með grænum. stafirnir eru thikers. Borðarnir héðan og þaðan. Einn er utan af gjöf sem við fengumHjón: Lét cricutt skera hjartað út og málaði það svo með grænu. Blómin eru héðan og þaðan. Stafirnir eru cb.

Engin ummæli: