þriðjudagur, 26. júní 2007

Teingdamamma


Þessi mynd af teingdamömmu er líka úr ferðinni okkar á Grímstaði um páskana. Þetta var í fyrsta og sennilega eina skiptið sem ég fæ að sjá teingdamömmu í glasi. Er búið að gera svo mikið grín af henni síðan þá að ég held hún þori bara ekki að fá sér aftur í glas með mér.
En myndina bað hún mig um að taka af sé og sagði Þórdís takktu mynd af mér svona og lyfti upp glasinu. Ég fer alltaf að brosa þegar ég sé þessa mynd.

Eins og fyrri síðan þá er þessu unnin úr afgöngum. Og nóg af afgöngum á ég enn eftir.

Engin ummæli: