
Loksins virðist ég geta sett það sem ég er búin að vera að gera á netið. Hér er eitt kort sem ég gerði eftir leiðbeiningum úr Kortaklúbb Huldu P. Er mjög sátt. Það er svo ótrúlega gaman að gera svona smá flókin kort
Hér sýni ég ykkur hvað ég er að gera og hvað ég hef gert í skrappinu
6 ummæli:
Flott kort hjá þér!! Ég nenni aldrei að gera svona flókin kort! ;)
Flott hjá þér :Þ
glæsilegt kort hjá þér
flott kort krússla!!!
ferlega sætt ;) svo krúttaður stimpill
flott kort :O)
Skrifa ummæli