þriðjudagur, 30. október 2007

Digital skrapp


Vá hvað þetta var einfalt. Mér er búið að langa að geta gert digital síðu lengi en var ekkert að skilja hvernig ég ætti að gera þær. Ættlaði alltaf að kíkja á Viggu og læra þetta af henni en eftir dálítið mikið fikt tókst mér þetta. Hún er allst ekki flókin notaði eitthvað sem ég átti í tölvunni, ekkert mjög sérstakt. En var bara svo montin að geta get þetta. En ættla nú að leifa ykkur að sjá árangurinn.

sunnudagur, 14. október 2007

Bakki, kort og innpökkun




Skrapaði eina síðu áðan, átti reyndar frekar að vera að læra en heilsan bauð ekki upp á svo flókið verkefni. Síðan fer í helgaráskorun á skrappspjallinu og fann ég lo í fréttablaðinu á miðvikudaginn. En þegar ég var búin að ljúka síðunni var hún kannski ekki eins lík og hún átti að vera en lét það duga. Hefði viljað finna annað lo en ég hef ekki fengið fréttablaðið síðan á miðvikudaginn, þetta er eins og að vinna í lottó að fá fréttablaðið hér.



pp er Diane's Daughters
flest blóm frá prima önnur veit ég ekki hvaðan þau eru
splitinn eru héðan og þaðan
stafirnir eru handgerðir
Rammin óþekktur

Svo er kort hérna sem ég gerði um helgina og ég pakkaði inn gjöf sem ég gaf reyndar ekki en bjó til umbúðir utan um hana.
PP sem ég nota í kortið er óþekktur
blómið er frá prima og svo er dútlið rub-on

laugardagur, 6. október 2007

Kortadagur





Ég er búin að gera 4 kort í dag og allt jólakort. Sum þeirra fara í kortaáskoranir á www.scrabook.is
Kartonin sem ég nota í kortin eru venjuleg föndurkarton, svo nota ég voðaleg fínan pappír sem ég keypti í offic one um daginn voðalega glansandi og fínn bara mann ekki hvað hann heitir. Hvíti gimerpappírinn er eldgamal örugglega með þeim fyrstu sem ég eignaðist. en hér eru kortin og ég veit myndirnar eru lélegar. Vonandi fer skannin að komast í gang.