mánudagur, 24. september 2007
2 síður í kvöld
Var ein heima svo ég ákvað að skella mér við skrapp borðið og skella í síðu og síðan urðu þær tvær. Er bara nokkuð ánægð með þær. Grunnpappírinn á síðunum er frá BG en síðan er allt annað afgangar og rak sem ég hef fengið. Er að reyna að nýta upp það sem ég á, því þá get ég farið að versla meira :-) Annað kvöld er ég að fara á skrautskriftarnámskeið og hlakkar mig mikið til að fara og læra skreutskrift. Þá get ég loks farið að skrifa almenninlega á síðurnar. En hérna eru síðurnar.

Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Æðislegar síður hjá þér:O)
æðislegar alveg :O)
Flottar síður hjá þér. Frábært hjá þér að skella þér á skrautskriftarnámskeið.
svaka sætar síður hjá þér! :D
Skrifa ummæli