Haldið þið ekki að það hafi verið pakki til mín þegar ég kom úr vinnunni í dag. Ég var dregin út af listanum og Begga sendi mér þetta líka flotta dót. En veitt einhver til hvers ég get notað hvítu járnin á sem eru neðst á efri myndinni. Getið kannski bent mér á síðu sem þetta er notað á. Er nefnileg mjög flott.
mánudagur, 24. september 2007
Fyrir að vera virk
Haldið þið ekki að það hafi verið pakki til mín þegar ég kom úr vinnunni í dag. Ég var dregin út af listanum og Begga sendi mér þetta líka flotta dót. En veitt einhver til hvers ég get notað hvítu járnin á sem eru neðst á efri myndinni. Getið kannski bent mér á síðu sem þetta er notað á. Er nefnileg mjög flott.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Æðislegt dót, hún Begga er svo mikið æði:O)
heppin þú :O) ég er búin að nota þessa ramma á 2 síður, áskorunin hennar huldu p sem er núna í gangi og myndin af mér og málverkinu klyppti þá í tvent eða horn í horn :O)
vá það er naumast! Hvítu löngu stykkin eru tilvalin undir titla. Ég á svona og er alltaf að bíða eftir réttri síðu til að nota þetta í titil. Lími bara BG stafi á eða eitthvað svoleiðis. ;)
Skrifa ummæli