Það kom áskorun á skrapplistann um að gera ævintýrasíðu og ég varð bara hreinlega að taka þátt. Ekkert smá skemmtileg áskorun. Átti reyndar enga almennilega mynd en notaðist við mynd af mér frá því ég var gæsuð , en þar var sett á mig kóróna og ég hafði einhverskonar sprota í hönd. Svo ég ákvað að nýta mér hana bara. En geri örugglega aftur svona síðu ef ég fæ betri mynd til þess. En hér er afraksturinn.
sunnudagur, 23. september 2007
Ævintýrasíða
Það kom áskorun á skrapplistann um að gera ævintýrasíðu og ég varð bara hreinlega að taka þátt. Ekkert smá skemmtileg áskorun. Átti reyndar enga almennilega mynd en notaðist við mynd af mér frá því ég var gæsuð , en þar var sett á mig kóróna og ég hafði einhverskonar sprota í hönd. Svo ég ákvað að nýta mér hana bara. En geri örugglega aftur svona síðu ef ég fæ betri mynd til þess. En hér er afraksturinn.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Hún er ekkert smá flott Þórdís.
Ekkert smá bleik og sæt :)
þú varst nú dáldið flott gæs!!!
knús og kram krúsla
svo bleik og sæt. Frábærar þessar ævintýra síður! :)
Skrifa ummæli